Dean Haglund úr X - Files (Conspiracy Garth) segir frá þættinum Lone Gunman

Tilviljanir á tilviljunum ofan en svo var hætt við að framleiða þessa þáttaröð sem átti að taka við af X-Files

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Góðan daginn

Jónína Dúadóttir, 16.12.2007 kl. 07:26

2 identicon

Fínt band, var þessi sería einhverntíma sýnd á íslandi?

Gullvagninn (IP-tala skráð) 16.12.2007 kl. 13:24

3 Smámynd: Alfreð Símonarson

Ég man ekki eftir því að þeir hafi verið sýndir á Íslandi. En athugið að þessi "Pilot" þáttur (fyrsti þátturinn í seríuni) var tekinn upp árið 2000. Þessi þáttaröð átti að fara í loftið ágúst september 2001. Allaveganna þá er til meira um þetta hérna http://killtown.911review.org/lonegunmen.html

Alfreð Símonarson, 16.12.2007 kl. 15:08

4 Smámynd: halkatla

 hvenær hættir þetta? svona í alvöru talað þetta er einum of (ég man ennþá eftir fyrsta rifrildinu mínu um það hvort að 9/11 væri inside job, það var 11.9.01 - kona með gott innsæi fullyrti það og ég varð BRJÁLUÐ  en núna náttúrulega finnst manni það galli að vera svona hrekklaus einsog ég var þá)

halkatla, 16.12.2007 kl. 15:29

5 Smámynd: Júdas

Óneytanlega athyglisvert svo ég segi nú ekki annað.

Júdas, 16.12.2007 kl. 19:02

6 identicon

Mjög athyglisvert .... lætur mann virkilega efast um allt. Hvað er satt og hvað er ósatt, hvar eru lygarnar? Líklega lifum við öll í lygi án þess að vita af því.

Hildur L Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 17.12.2007 kl. 11:43

7 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Glöggur ertu drengur. Þetta er klassískt dæmi um "predecitive programming".

Baldur Fjölnisson, 17.12.2007 kl. 21:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband