Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Einfalt dæmi í rafeðlisfræði en flókin niðurstaða

Ég hvet alla til að horfa á þessar tvær klippur um hvernig það er hægt að framkalla mismunandi volt á tíma í lokaðri lúppu. Prófessor Walter Lewin setur upp mjög einfalt dæmi í rafsegulfræði og sýnir framm á eina leið að ókeypis ork.

M.I.T.-Walter Lewin- Complete Breakdown of Intuition - Part1

M.I.T.-Walter Lewin- Complete Breakdown of Intuition - Part2

Svo er hann að sýna hvenig hægt er að ná ramagni með vatnsflæði

Video explains the world's most important 6-sec drum loop

Snilldar 18 mínútu klippa um uppruna trommutaktsins sem ég þekki best úr gamla hardcore, jungle, break beat o.fl.

Roger from Ohio er mikill snillingur og er hann með nokkur fræðslumyndbönd um háspennuspólur (Tesla coils) og fleirra. Hann útskírir hlutina mjög vel

Hann Roger frá Óhæjó Bandaríkjunum er mikill snillingur og ef þú hefur áhuga á rafmagnsfræði auk hættulegra háspennutilrauna þá er þessi maður einn sá besti og útskírir hann allt til mergjar, mikill kennari.
Hlekkur á rásina hans hjá youtube.com

Nýtt myndband frá honum


Hérna er hann búinn að smíða avöru rafmagns gítar frá grunni til að útskíra virknina, hann er svo mikill snillingur!!


Ég er víst nörd og megið þið búast við nördalegu efni hér til frambúðar ;)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband