Löggan, í núverandi mynd


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Það er greinilega þörf á virkum starfsmannastjóra þarna, og margir starfsmenn innan Lögreglunar sem bæði þurfa sálfræðimeðferð og eins að skipta um starf.

Skil ekki hvaða samsafn hefur eiginlega átta sér stað á þessum vinnustað, ávinna sér ekkert nema óvild og andstöðu með svona vinnubrögðum.

Engin furða þó fíkniefni og skipulagðir glæpir þrífist hérna í auknum mæli, ef menn hrekja þá sem mest gætu hjálpað á brott.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 27.5.2008 kl. 10:31

2 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

okey með mótmælin, það er kannski skiljanlegt.  Meina það var rosalegur múgæsingur og þeir misstu tökinn.  En þetta með strákinn í versluninni, ef hann hefði gert þetta við minn strák ég yrði brjáluð.  Óþolandi hvernig er komið fram við unglinga.  Vona að þessi maður verði látinn fara.  Hann á ekki heima í lögreglunni.

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 27.5.2008 kl. 10:37

3 Smámynd: Alfreð Símonarson

Taktu líka eftir fjölda lögregglumanna sem ráðast að honum! Hefði þessi lögreglumaður verið einn þá hefði þetta ekki skeð.

Alfreð Símonarson, 27.5.2008 kl. 10:41

4 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Já ég verð mjög reið og að hinir skuli ekki sjá við þessum félaga sínum.

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 27.5.2008 kl. 10:45

5 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Má ég setja þetta á síðuna mína.  Efstamyndbandið.

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 27.5.2008 kl. 10:45

6 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Takk fyrir það.

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 27.5.2008 kl. 11:02

7 Smámynd: Ólöf Anna Brynjarsdóttir

Þetta er í einu orði sagt hræðilegt!

Að íslendingar skulu láta bjóða sér þetta!

Ég verð virkilega reið!!

Ólöf Anna Brynjarsdóttir, 27.5.2008 kl. 11:34

8 Smámynd: Birna M

Minnstu ekki á það ógrátandi. Og þessu vilja þeir sleppa lausu með rafbyssur og gas

Birna M, 27.5.2008 kl. 15:46

9 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Kerfið er greinilega sjálfseyðandi og það er um að gera að hjálpa því við að eyða sjálfu sér. Byltingar eru alls ekki nauðsynlegar lengur, þú þarft bara að pota smávegis í þetta hrófatildur og passa að upptökutæki séu til staðar. Góðar stundir.

Baldur Fjölnisson, 28.5.2008 kl. 23:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband