16.2.2008 | 03:38
Losaðu þig við amk. 50% byssuofbeldis auk annarra glæpa. Lögleiðum og losum okkur við svarta markaðinn.
Talsmaður LEAP Peter Christ talar við South Portland Rotary klúbbinn
Til mynningar um Judge Eleanor Schockett, ein af forustumönnum WWW.LEAP.CC, Megi ljós hennar skýna af eilífu
Jack Cole fyrverandi fíknó í viðtali í Vancouver
Rosaleg grein:
,,So hows the drug war been doing, lately? Hmmmm, lets see. There was the midnight raid in the Minneapolis area that scared the heck out of six kids and their parents all innocent of any dealings with illegal drugs. There was the shooting to death of a suspects live-in and the wounding of the baby she was holding in Ohio which, stirred up accusations of racism and a lot of questions about the standard practice of relying on informants who have little to lose and lighter sentences to gain (and, by the way, caused the local papers editorial staff to question the drug war). There was the shake-up in NYPDs narcotics units over discrepancies in their handling of cases and informants (suspensions, reassignments, command changes oh, my!) and an ever growing unrest about the entire program among us folks."
Greinin sjálf
www.leap.cc
Til mynningar um Judge Eleanor Schockett, ein af forustumönnum WWW.LEAP.CC, Megi ljós hennar skýna af eilífu
Jack Cole fyrverandi fíknó í viðtali í Vancouver
Rosaleg grein:
,,So hows the drug war been doing, lately? Hmmmm, lets see. There was the midnight raid in the Minneapolis area that scared the heck out of six kids and their parents all innocent of any dealings with illegal drugs. There was the shooting to death of a suspects live-in and the wounding of the baby she was holding in Ohio which, stirred up accusations of racism and a lot of questions about the standard practice of relying on informants who have little to lose and lighter sentences to gain (and, by the way, caused the local papers editorial staff to question the drug war). There was the shake-up in NYPDs narcotics units over discrepancies in their handling of cases and informants (suspensions, reassignments, command changes oh, my!) and an ever growing unrest about the entire program among us folks."
Greinin sjálf
www.leap.cc
Obama segir að útrýma verði byssuofbeldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 04:23 | Facebook
Athugasemdir
Takk fyrir að finna ræmuna trúverðugur eldri maður tala frá hjartanu, það er kominn tími til að skoða þessi mál hér heima.
það er kominn tími til að lögleiða fíkniefni og líta á fíkla sem fíkla en ekki glæpona, annað sem ég á erfitt með að þola öllu lengur(fyrir utan fangelsi) er lítið í boði annað en sjálfskipaðir hallelúja hópar sem þykjast lækna fólk.
Þessar stofnanir eru reknar með frjálsum framlögum aðallega úr ríkissjóði...
Fríða Eyland, 16.2.2008 kl. 16:30
Svakalegt myndband.
Meira :D
stebbi (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 16:01
Það eru nú fleiri í dag sem látast í USA af overdose af "löglegu" dópi en götudópi.... En það er kanski ekki sama hvaða mafía græðir...lyfja mafían eða götu mafían...það er held ég heila málið... Löglega mafían er jú stærsti styrktar aðili ef ég man rétt allra kosninga skrifstofa forsetaframbjóðenda..held ég sé að fara með rétt mál.....á einhvers staðar skjal um það ..en af götu mafíunni græða politíkusarnir ekki eins mikið....
Agný, 19.2.2008 kl. 03:00
Já Agmí fólk trúir lyfjafyrirtækjunum í blindni og hámar í sig MSG, Aspartame, Valíum, Zoloft, bleikar, grænar, bláar.... Það eru mörg dauðsföll vegna fíkniefna á hverju ári en þó eru þau flest af völdum áfengis og sígaretta. Takk fyrir innlitið og kær kveðja Alli
Alfreð Símonarson, 19.2.2008 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.