8.1.2008 | 21:56
Mikil hreifing í Kanada gegn "Norður Ameríku Bandalaginu" SPP, yfirtöku fyrirtækja á auðlindum þjóðarinnar.
Í ágúst 2007 voru Mexíkó, Bandaríkin og Kanada að funda um bandalag ríkjanna (SPP) í Quebec Kanada. Margar umræður og plott fara fram á bak við luktum dyrum og augljóslega verið að reyna að snara fólkið í blóðugar klær stórfyrirtækja. Núna vill fólkið opinbera umræðu og heimtar gegnsæi í ferlum ríkisstjórnarinnar. Ég bloggaði um þennan fund í haust en þá komst upp um að lögreglan var með undercover mótmælendur sem bersýnilega voru að reyna að valda óeirðum milli mótmælenda og lögreglulínunnar sem markaði hið svokallaða "free speach zone". Núna beinast spjótin að ráðherrum og fólksins sem bersýnilega er að reyna að hylma yfir atburðinn og er hægt að finna meira um þetta hérna: http://www.canadiansnanaimo.com/ og http://www.canadians.org/
Trading Democracy for Corporate Rule - Chapter One - Ten Reasons to Oppose the SPP and TILMA
Lou Dobbs on the SPP
Bob Hansen fjallar um ástandið
Trading Democracy for Corporate Rule - Chapter One - Ten Reasons to Oppose the SPP and TILMA
Lou Dobbs on the SPP
Bob Hansen fjallar um ástandið
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:59 | Facebook
Athugasemdir
Vonandi kemst hreifing á þetta í Kanadíu, góð mynd #1 (og eflaust hinar sem ég hafði ekki tíma til að skoða núna)
Gullvagninn (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 23:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.