Frank Zappa hjá Arsenio Hall og Larry King 1989

Frank Zappa on Arsenio Hall in February 1989


Frank Zappa on Larry King Live 06/05/1989 1of2

Frank Zappa on Larry King Live 06/05/1989 2of2


Frank Zappa talar um sömu spillingu þá og þeirrar sem er enn í dag. Þarna er tekið á Iran Contra scandal og lykil "players" á þeim tíma, þ.m.t. Bush eldri. Svo er Larry King frekar farinn frekar svona eiginlega farinn á nornaveiðar. Tíðarandinn er breyttur en samt sami skíturinn (8Þ}

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ævar Rafn Kjartansson

Takk fyrir þetta. Það er ekki langt síðan ég fattaði hvað þessi maður var mikill snillingur. Svo mikill að hámenntaðir tónlistarmenn áttu í vandræðum með að skrifa tónlistina hans. Það var svo barátta hans gegn "Parental advisory" og öðrum stimplum sem kona Al Gores stóð fyrir sem fékk mig til að skilja gáfurnar á bakvið. Hélt alltaf að hann væri útúrdópaður furðufugl. En hann var bara stórgáfaður furðufugl sem sá í gegnum kjaftæðið.

Ævar Rafn Kjartansson, 19.12.2007 kl. 23:49

2 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Mikill snillingur Zappa og ég hef hlustað nokkuð mikið á tónlistina hans í gegnum, tíðina þó ekki oft í seinni tíð, uppáhaldsplatötur " Apostrophe (') " og "You are what You is"....Zappa notaði aldrei dóp þó að margir héldu það, sagðist nógu ruglaður fyrir

Georg P Sveinbjörnsson, 21.12.2007 kl. 17:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband