Allt fyrir stóru fyrirtækinn, ekkert fyrir almenning

Það hefur færst í aukirnar að stóru fyrirtækin díla við ríkisstjórnir um að fá sínu framgengt og fólkið fær ekki að hafa neina afstöðu í þeim málum. Hérna eru samt til opinberar niðurstöður að framkvæmdin mengaði mun meira en var leyfilegt en greinilegt að enginn vilji væri á rannsókn, og hvað þá sáttarfundum. Endilega segið ykkar skoðunn hér í athugasemdum.
Oil company business as usual Shell Oil - corporate criminals

Takið eftir í eftirfarandi frétt hvernig vestræn fyrirtæki grafa eftir þessu yellow cake, sem er notað í úranframleiðslu, sama efnið og hann Saddam Hussein átti að hafa keypt. Síðan eins og með allar aðrar ásakanir Bushstjórnarinnar þá var enginn grunnur fyrir þeim meintu viðskiftum. Svo veltir maður því fyrir sér hver kaupir þennann viðbjóð, hmm, kanski kaninn? CIA Whistleblower Speaks Out on Phony Iraq War Intelligence (úr fréttaþættinum 60 mínútur)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband