21.4.2009 | 09:57
Vill hrósa Borgarahreyfingunni fyrir góðann árangur
http://mbl.is/mm/frettir/kosningar/2009/04/21/o_listi_fengi_fjora/
Þó að ég trúi ekki á skoðannakannanir yfirleitt (tól sem gamla flokksklíkan hefur lengi misnotað) og þó að ég er skeptískur á "anectodal" (svona eins og demokratar í USA) lausnum mun ég setja X við O næsta laugardag! Það er eitthvað vont bragð sem ég fæ í munninn þegar ég hugsa um SjáLfstæðisFLokkinn, Samfylkinguna, Framsókn og Frjálslynda enda sama klíkan og sömu peningarnir. Ég hef trölla trú á frambjóðendum Borgarahreyfingariinnar og þora þau að tala um stóru málin enda er þeirra helsta slagorð "þjóðin á þing".
Allir að setja X við O þann 25. apríl!!!!!
nota bene þá er lokað fyrir þann möguleika að ég fái að hengja færslurnar við fréttir mbl.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:14 | Facebook
Athugasemdir
Í alvöru?? Þú ert þó undir fullu nafni... nýjar reglur?
Gullvagninn (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 15:58
Jahh, nýjar reglur? Af hverju ekki að reyna að fá nýtt fólk inn á þetta þing, svona í stað þess að ógilda seðilinn. Leyfa þeim að spreyta sig og sjá hvort þau standi á bak við stóru orðin, annað en Steingrímur J en hann hefur ekki gert neitt af því sem hann bað fjármálaráðherra að gera þegar hann var í stjórnarandstöðu. Þ.a. ég er að peddla XO eins og ég get.
Takk fyrir innlitið og Lifi Byltingin!
Alfreð Símonarson, 21.4.2009 kl. 16:23
Alfreð, ég held að Gullvagninn hafi verið að meina nýjar reglur hjá MBL að banna fólki að blogga við fréttir. Gullvagninn og ég getum ekki bloggað við fréttir því við komum ekki fram undir nafni en það gerir þú hins vegar.
Til að svar Gullvagninum að þá held ég að Alfreð hafi verið blokkeraður áður en þessar reglur voru settur því það voru svo margir að kvarta undan póstunum hans.
Neo, 22.4.2009 kl. 21:43
Já og by the way, ég setti X við O
Neo, 22.4.2009 kl. 21:44
Jáááá haha, ég var eitthvað utangáttar greinilega hehe en það er satt að ég var blokkerðaur þ.s. það var gerð einher herferð gegn mér í fyrra fyrir hrun og margir sem smelltu á að færslurnar mínar hafi verið óviðkomandi fréttunum. Það var kanski rétt fyrir nokkrar færslur en ekki allar. Takk fyrir áhugann félagar og Lifi Byltingin!!
Alfreð Símonarson, 24.4.2009 kl. 09:50
Kvitt
Sporðdrekinn, 25.4.2009 kl. 17:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.