George Galloway var meinaður aðgangur til Kanada af mjög svo skuggalegum ástæðum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sjóveikur

erum við sammála George Galloway félagi ? ég er það

Sjóveikur, 10.4.2009 kl. 01:47

2 Smámynd: Alfreð Símonarson

Já, hann George er einn af fáum þingmönnum sem hefur talað gegn stríðunum, þá Afganistan og Írak auk þess að hafa talað opinskátt gegn innrásunum á Palestínumenn.  Það er líka rosalega fræðandi að hlusta hve mótrökin hjá þessum kanadamanni eru mikill uppspuni.

Takk fyrir vinsemdina Sjóveikur og frábært lagið þitt La la la la Íslaland

Alfreð Símonarson, 10.4.2009 kl. 02:16

3 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

George Galloway styður Hamas stjórnmálasamtökin sem voru kosin í lýðræðislegri kosningu sem stjórn Palestíníu.  Að kalla þá lýðræðislega kosnu stjórn sem hryðjuverkasamtök, hvað eigum við að kalla W.Bush stjórnina sálugu í Bandaríkjunum og þá núverandi og þá Bresku svo ég gleymi ekki þeirri Ísraelsku? 

Hræsni forkólfanna hjá Sameinuðu Þjóðunum (SÞ) frá hinum vestrænu ríkjum er með eindæmum.  Að vísu hefur það komið með endemum svo oft fram eftir innrásirnar í Afganistan og Írak að ógleymdum hörmungunum í Palestínu.

Með kveðju, Björn bóndi   

Sigurbjörn Friðriksson, 10.4.2009 kl. 02:20

4 Smámynd: Alfreð Símonarson

Góður punktur Björn, þetta kom einmitt í kollinn á mér þegar ég var að horfa á viðtalið

Kær kveðja

Alfreð Símonarson, 10.4.2009 kl. 02:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband