16.3.2009 | 18:51
Bloggsíða L-listans : l-listinn.blog.is
L - listinn er framboð fólks sem leggur fram mjög góða og hnitmiðaða stefnu til endurreisnar okkar fullveldis. Þetta er algjörlega nýtt fólk sem leggur sitt af mörkum til að upplýsa almenning um stöðu mála og bjóða krafta sína til þings. Ég hvet alla til að kynna sér málefnin og fólkið sem þorir að segja sínar skoðanir sem þurfa ekki endilega að vera vinsælar. Umræðan er það sem við þurfum og tel ég L-listann eiga góðann möguleika á að ná fólki á þing og þora að spyrja þegar aðrir þegja. Kanski eru þetta draumórar hjá mér, hver veit? :)
http://l-listinn.blog.is/blog/l-listinn/
Hérna er videó frá þeim sem tekur á fullveldi okkar og fjarveru þess ef við göngum í ESB
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sorry en á meðan það er fólk eins og Guðrún Sæmundsdottir (alit.blog.is) innan þessa flokks þá geta þau gleymt mínu atkvæði.
kiza, 16.3.2009 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.