In pot we trust

Mögnuð heimildarmynd sem tekur á baráttur langtímasjúklinga sem berjast fyrir notkunn cannabis í lækningaskini. Hvað með geðlyfin og rítalínið (amfetamín) sem við gleypum daglega, eru þeu lyf ekki einnig ávanabyndandi??


Ég hef einnig bloggað áður um þetta viðfangsefni og endilega skoðið www.leap.cc Law enforcement against prohibition sem eru samtök fyrverandi fíkniefnalögreglumanna sem segja sannleikann um stríðið gegn sumum fíkniefnum. http://reason.tv/video/show/514.html

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Baráttan gegn einu efni en ekki öðru í lækningaskyni eru hrein trúarbrögð og kredda.  Aldrey hef ég reykt, drukkið eða borðað kannabis efni, en ef ég væri veikur og efnið gæti létt mér sjúkdómseinkennin, þá vil ég hafa rétt til þess að nota það.  Annars er Kaninn svo oft ruglaður að ég held að Talíbanar í Afganistan séu betri á stundum.

Ef Áfengisvarnarnefnd Íslands fengi að ráða, þá mætti aldrei hafa "Spiritus Fortis" í mixtúrum af kreddusjónarmiði þeirra.

Munið frjálsu bloggsíðuna;  http://blekpennar.com    Kær kveðja, Björn bóndiïJð        

Sigurbjörn Friðriksson, 8.10.2008 kl. 18:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband