Stærðfræði er falleg, fyrirlestur með Marko Rodin

Ég er smá grúskari og hef áhuga á mörgum fræðum eins og raffræði. Stundum dettur maður á gullmola sem koma manni algjörlega á óvart, eitthvað sem skilur mikið eftir af AHAA! fílinginum (náttúrulegt endorfín innifalið að sjálfsögðu). Marko Rodin byrjar á að tala um nýja hönnun á rafmagnsvafningum (coil á ensku) og fer svo út í þessa mögnuðu stærðfræði sem á heima með fractal, e=mc2, pí og örðum náttúrulegum endorfíngjöfum. Endilega takið frá 4 og hálfann tíma til að horfa á þennan magnaða fyrirlestur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband