Lögguvaktin! Munið eftir myndavelasímunum og hafið vídeóvélar tilbúnar næst þegar þið farið í bæinn eða verðið vitni að handtöku

These Streets Are Watching "Copwatching"


These Streets Are Watching "Right to Observe, The Badge #"

www.copwatch.com

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pálmi Guðmundsson

Ég hef orðið vitni að ýmsu í fari lögregluþóna og séð t.d. lögregluna fara yfir á rauðu, án þess að vera með blá blikkandi ljós. Eitt sinn var ég að koma út af veitingastaðnum NIGS við Suðurlandsbraut og þá hafði lögreglan lagt bílnum sínum hálf upp á gangstéttina. Ég er með myndavélasíma og smellti af og um leið birtist einn lögreglumannana og spurði hvað ég væri að gera. Ég sagðist vera að mynda "bíl" sem væri ölöglega lagt. Og hann var bara með leiðindi. Ég á þessa mynd. Bíð með að birta hana. Ég á fleiri dæmi á ljósmyndum. Ég mæli hiklaust með að hinn almenni borgari noti myndavéla síma og /eða vídeó og taki myndir ef upp koma t.d. slagsmál eða eitthvað í þeim dúr til að nota sem vitni. Það hefur bara sýnt sig að þetta er gott sönnunargagn (reydnar fyriri báða aðila) , eins og með lögregluna sem tók ungling hálstaki, fyrir það eitt að vilja ekki sýna henni hvað hann var með í vasanum ....

Pálmi Guðmundsson, 19.9.2008 kl. 15:41

2 Smámynd: Alfreð Símonarson

Takk fyrir áhugann Pálmi, já það að vera íslenskur ríkisborgari og ekki orðið vitni af því að lögreglan brýtur sín eigin lög er mjög sjaldgæft. Við borgararnir verðum að vera vakandi og tilbúnir með vídeókamerur þ.s. eins og kemur framm í einni klippunni hérna fyrir ofan að lögreglan sýnir aðeins meira aðhald þegar þeir fatta að það sé verið að taka upp þeirra opinberu störf. Einnig höfum við allann rétt á að taka upp opinbera starfsmenn við sín opinberu störf, þá sérstaklega handtökur en einnig ef maður verður vitni að slagsmálum, mörg mál hafa verið fyrnd þ.s. ekki þótti næg sönnunargögn. Þessir sadistar sem planta sér innann lögreglunar eru þeir sömu sem standa vörð um okkar spillta stjórnkerfi, því þeir vita að þeir fá vörn frá yfirsadistunum. Þetta virðist allt mjög ótrúlegt og margir sem trúa því ekki að sadistar geti fengið störf eins og lögregluþjónn, kennari eða sæti á þingi en sannleikurinn er yfirleitt skrítnari en skáldskapur. Takk enn og aftur fyrir áhugann og æifi byltingin!  Alli

Alfreð Símonarson, 19.9.2008 kl. 18:05

3 Smámynd: Alfreð Símonarson

æifi byltingin = lifi byltingin

Alfreð Símonarson, 19.9.2008 kl. 18:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband