16.8.2008 | 02:28
Man einhver eftir Duck and cover?
Endilega takið næstu 2 og hálfann tíma frá og horfið á hvernig ríkisstjórn USA hefur eflt vopnaiðnaðinn, þá sérstaklega efnavopnaiðnaðinn. Þessi heimildarmynd er fjarsjóður af upplýsingum og tekur vel á ábyrgðaleysi ríkisins og hvernig þeir ná sínu framgengt í nafni öryggis og "heimavarna", landráð greitt af skattgreiðendum.
Fordæmir aðgerðir Rússa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:31 | Facebook
Athugasemdir
http://www.theforbiddenknowledge.com/hardtruth/no_suicide_pilots.htm
ee (IP-tala skráð) 16.8.2008 kl. 09:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.