Valdníðingar fá standpínu, við hin fyllumst viðbjóði

Ef þið haldið að löggan lemji ekki mikið á friðsömum mótmælendum þá endilega tékkið á þessu videó af bresku lögguni:

Eins og ég segi í fyrirsögninni:  Valdníðingar fá standpínu, við hin fyllumst viðbjóði.

Lifi byltingin! Friður!


mbl.is Saving Iceland með aðgerðabúðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Já... en skemmdarverk á lá ELF og ALF eru ekki friðsamar mótmælaaðgerðir.

Þegar Sea Shepard sökktu hvalbátum í denn vissum við að þar var um hryðjuverk að ræða, hvernig eru skemmdarverk sem geta sett saklausa verkamenn í hættu, friðsamar mótmælaaðgerðir? 

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 7.7.2008 kl. 15:30

2 Smámynd: Alfreð Símonarson

Ég trúi sjálfur á friðsamleg mótmæli og tel skamdarverk og annað fbeldi ekki réttlætanlegt. Aðgerðir Saving Iceland hafa kanski gengið frekar langt, eins og að festa sig á vinnuvélar og hamla umferð (sem ég var nú vitni að og var það lögreglan sem tafði umferðina 14. júní 2007, ekki mótmælendur en allir bílar fengu að fara framhjá áður en löggan stoppaði umferðina). Síðan voru fréttamiðlar snöggir að setja ábyrgðina á mótmælendur, þessir valdníðingar passa sína. Ekki eru það friðsömu mótmælendurnir sem brjóta bein lögreglumanna heldur öfugt eins og þú sérð í þessu videói. Friður!

Alfreð Símonarson, 7.7.2008 kl. 15:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband