Allur sakarkostnaður greiðist úr ríkissjóði.

Einkafyrirtækið Glitnir var að höfða mál gegn einstaklingum og tapaði. Á þá ekki Glitnir að borga allan sakarkostnaðinn? Í endanum á þessari frétt, vel staðsett fyrir fljótfæra íslendinga sem klára ekki að lesa allt meginmál fréttarinnar, þá dúkkar þessi setning upp : Allur sakarkostnaður greiðist úr ríkissjóði.
mbl.is Máttu nýta sér kerfisvillu í netbanka Glitnis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sporðdrekinn

Já hvað er að!

Sporðdrekinn, 6.6.2008 kl. 13:07

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Mér skilst að ástæðan sé sú að um hálfgert (eða kannski algert) prófmál er að ræða og því gæti dómurinn haft fordæmisgildi.

Svo er reyndar ágætt að málskostnaður greiðist úr Ríkissjóði að því leiti að þá þurfa þeir sem ekki eiga monní eins og skít, menn eins og ég og þú, ekki að óttast gjaldþrot ef þeir leita réttar síns fyrir dómstólum og tapa. Reyndar er Glitnir örugglega ekki á vonarvöl, en eitt skal yfir alla ganga - þýðir ekki að rukka suma en ekki aðra.

Ingvar Valgeirsson, 11.6.2008 kl. 23:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband