24.5.2008 | 01:13
Tommy Chong on the Alex Jones Show:"The System is Evil"
Frábært viðtal þ.s. þeir Tommy Chong og Alex Jones ræða um hve mikil valdníðsla/spilling viðgengst innan embætta og stofnanna sem við skattgreiðendur erum að borga fyrir. Hann Tommy var tekinn fyrir að selja vatnspípu (ónotaða nota bene) út fyrir fylkislínuna og sat inni í 9 mánuði en hann vildi ekki fara með málið í dómskerfið þ.s. löggan hótaði fjölskyldunni hans ef hann færi að verja sig. Það er komin ný mynd sem heitir AKA Tommy Chong og má nálgast meira um hana hér : http://akatommychong.com/
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Viðgengst hér í óendanlegum mæli. TD í fyrirtækinu mínu. Sakir voru lognar á trúnaðarmann og honum hótað ef við færum að vinna eitthvað í að fá réttindum okkar framgengt samkvæmt evrópusamþykktum. Búið að vinna svoleiðis mál úti. ´Búið að hóta honum í allan vetum og nú á f´studag var hótuninni framfylgt, hann var rekinn og bannað að taka með sér fulltrúa á þann fund.
Birna M, 24.5.2008 kl. 08:35
Innlitskvitt
Góða helgiLovísa , 24.5.2008 kl. 11:45
Takk fyrir innlitið Birna og Lovísa. Leitt að heyra með trúnaðarmanninn sem hefur verið rekinn. Svona mál eru því miður mjög algeng og í flestum tilfellum eru þau látin vera sem er miður. Ég held að það sé réttur okkar að geta verið með lögfræðing á svona fundum, sérstaklega þegar verið er að segja manni upp eða að skerða réttindi mans. Lifi byltingin og kær kveðja Alli.
Alfreð Símonarson, 24.5.2008 kl. 17:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.