7.4.2008 | 09:02
Nuri al-Maliki eðar var það Nuri al-Bush?
Eitthvað fynnst mér vera mikill skítafnykur af þessum fullyrðingum hjá þessum al-Maliki en hann er greinilegga ekki alveg að fara að komast til móts við friðarboðun Moqtqda al-Sadr. Af hverju að hætta bardögunum þegar þeir fylla bankareikninga hans Maliki? Vopnaframleiðendur eins og Bush verða bara gjaldþrota ef þeir hætta að berjast auk þess er Bush ekki tilbúinn til þess að ræða sannleikann. Ef það verður friður Þá er engin vinna fyrir verktakafyrirtæki eins og Blackwater eða Halliburton sem rukka 100 dollara fyrir hvern þvott í þvottavélunum sínum. Fólk er eitthvað klikkað ef það vill frið því þá færi bandaríska ríkisstjórnin einnig á hausinn, hver er ekki sáttur við að borga 30.000 kr. aukalega á mánuði til að halda satríðinu gangandi, peningur sem rennur beinnt til Dick Cheney, Bush fjölskildunar
og skuggastjórnvaldanna
Endilega látið ljós ykkar skýna í formi athugasemdar.
Sjítaklerk skipað að leggja niður vopn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:10 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.