13.2.2008 | 21:58
Sigur fyrir almenning í USA, tap fyrir Bush stjórnina
Þingið í USA hefur hafnað þeirri stefnubreytingu Bush stjórnarinnar að leifa ótakmarkaðar hleranir og njósnir á almenning. Þetta er beinn sigur fyrir almenning en aðeins einn eftir marga ósigra. Núna þurfum við að fá þetta mál í umræðuna og bera saman við samskonar aðgerða sem ríkisstjórn okkar er að gera gegn fólki sínu. Við höfum svona mikið af álverum vegna þess að ál er mjög mikið notað í heriðnaðinum og hefur alcoa opinberað samninga sína við bandaríkjaher.
Ég hef bloggað um þetta áður
Núna er tíminn til að standa í alvörunni gegn stríðsgróðablóðsugunum!!!!
Upprunalegu fréttina má fynna hér : rawstory.com
Ég hef bloggað um þetta áður
Núna er tíminn til að standa í alvörunni gegn stríðsgróðablóðsugunum!!!!
Upprunalegu fréttina má fynna hér : rawstory.com
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:11 | Facebook
Athugasemdir
Sæll!
En hvernig líst þér á áformin hér í Evrópu, er skýrt var frá í fréttum dagsins, að skrá fingraför allra á Schengensvæðinu fyrir 2015 eða 18!?
Stóra-Bróðursstíll á því líka ekki satt?
Magnús Geir Guðmundsson, 14.2.2008 kl. 00:07
Sæll Magnús. Já og þetta er gögn sem einnig segja um þrívíddarlag höfuðs og dna. ef þú þekkir tölvur þá eru þessi gögn ekki í öruggum höndum, jafnel þó við vildum það. Síðan eru þessar eftirlitsstofnanir gegnsósa af fólki sem vinnur fyrir leyniþjónustur og glæpaklíkur (sem eru í raun það sama). Það eru þeir sem vilja níðast á samborgurum sínum. Þetta er bein afleiðing regglugerða sem efirfarandi aðilar sömdu: Björn Bjarna, Davíð Oddson, Geir H. Haarde, Ingibjörg Sólrún, Björn Bjarnason, Árni Matt, Álgerður og var ég búinn að mynnast á Björn Bjarnason? Þetta eru reglugerðir sem þeim er sagt að koma í gegn undir yfirskrift öryggis en "öryggið" er í raun tálbeita. Þau virkilega trúa sömu pólisíu og er úti, nýrri vopn og fleirri sérsveitarmenn, minni yfirsjón og dauðadrukkinn stríðsgróði sem gefur skipanirnar.
Takk fyrir innlitið og kær kveðja Alli
Alfreð Símonarson, 14.2.2008 kl. 01:44
Eg tek hanski ekki alveg þátt í öllum samsæriskenningum ykkar en ,er samt sammála þessu flestu /Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 14.2.2008 kl. 17:27
Jú sjónarmið út af fyrir sig....
Jónína Dúadóttir, 15.2.2008 kl. 07:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.