The New World Order Special Edition - Hafið þið heyrt um Amero?

Þáttur sem tekur á umræðunni um bandalag Kanada, USA og Mexíkó. Og svo miklu meira

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnhildur Ólafsdóttir

Hæhæ og takk sömuleiðis fyrir addið og eigðu súpergóðan dag

Gunnhildur Ólafsdóttir, 13.2.2008 kl. 15:35

2 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Það er spurning hvar Íslendingar koma til með að standa í Fögru Nýju Veröld og almenningur tekur því þegar stófellir verðum um víða veröld svo að þessi sjúka draumsýn verði að veruleika. Elítan hefur alla tíð verið útúrnojuð vegna fjöldans/múgsins og vill hafa það vandamál undir contról...og ekkert stjórnkerfi hentar betur til að halda lýðnum í skefjum en Fasismi og einsgott að fara að gera sér grein fyrir því að það virðist ætla að verða það sem koma skal....gömlu nazistatrixin virka ennþá jafnvel og áður á sinnulausan almenning....virkilega sorglegt að horfa uppá á "upplýsingaöld". Ég er búinn að sjá þetta á leiðinni lengi, hægt og bítandi, "vaknaði" eins og stundum er sagt fyrir ca 25 árum, en gerði svosem fátt með vitneskjuna lengi en fylgdist vel með, ekki vinsælt umræðuefni þá eins og í dag þannig að maður lét lengi vel kjurrt liggja, kostaði yfirlætt æsing og læti ef maður var að reyna að benda á hvað væri í gangi á bakvið tjöldin og að fjölmiðlum væri varlegt að treysta um of. En með netinu breyttist það og er ég nú óþreytandi við það að hnippa aðeins í fólk og spilla aðeins gleðinni stundum...get bara ekki horft uppá andvaraleysið lengur og má til með að reyna mitt en gengur misvel, allavega utan netheima, en þeir sem mér standa næstir vilja flestir hvorki sjá né heyra, einmitt þeir sem manni er mest í mun að nái áttum og geta frætt frændgarðinn.

kveðja

Georg Pétur

Georg P Sveinbjörnsson, 14.2.2008 kl. 04:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband