Til mynningar um Judge Eleanor Schockett, ein af forustumönnum WWW.LEAP.CC, Megi ljós hennar skýna af eilífu

Hún lést 12. jan 2008 og er það mikill missir fyrir samtök gegn núverandi fíkniefnalöggjöf. Samtökin www.leap.cc varpa ljósi á valdnýðslu lögreglu og dómskerfis á fíkniefnaneytendum og aðstandendum þeirra. Gerðu það sem þú vilt svo lengi sem þú skaðar engann annann enn í mesta lagi sjálfann þig. Í núverandi mynd erum við að sjá sprautufíkla fylla meðferðarheimilin og auðveldara fyrir krakka að redda sér hörðu dópi en áfengi einungis vegna þess hve svarti markaðurinn er stór og siðlaus gagnvart fólki.
Judge Eleanor Schockett in New Orleans interviewed by Dean Becker at the International Drug Policy Conference, New Orleans, LA, December 6, 2007

Ég hvet alla að kíkja á www.leap.cc og skoða margmiðlunarefni þeirra á netinu.

Hérna er einn forsetaframbjóðandi republikana að svara spurningum frá meðlimi LEAP og má glögglega heyra hvað hann er fastur í CIA hugarfarinu. Hann John McCain AKA Candycane McCain sem Guliani er farinn að endorsa er góður í að tippla tánnum og snúa út úr. Hann fær að éta orð sín CandyMcCain þegar hann reynir að snúa umræðunni í hvort viðkomandi vilji leifa meth-amfetamín en LEAP heldur honum við efnið.


Patriot act, eitt mesta rangnefni á lagasetningu sem er til og fátt eftir að toppa:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Ætla að skoða þetta seinna í kvöld/nótt....þú ert svo duglegur að koma með gott efni að maður hefur bara ekki undan....

Georg P Sveinbjörnsson, 5.2.2008 kl. 20:16

2 Smámynd: halkatla

flott kella!

því miður fá vitleysur og lygar að vaða uppi óáreitt í dag sem aldrei fyrr, en sannleikurinn er kæfður, í besta falli mjög óvinsæll.

McCain veit greinilega ekkert um hvað hann er að tala, hann drekkur sennilega, þessvegna segir hann að nokkrir áfengir drykkir skaði ekkert og skemmi ekki dómgreind - yea right!! Rosalega vel mælt hjá náunganum sem var að spyrja hann.

ég segi það sama og Georg, það er svo mikið hérna að maður hefur ekki undan!

halkatla, 8.2.2008 kl. 22:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband