Eru rafrænar kosningar öruggar? Svar: NEI

Þessi umræða hefur ekki verið fyrirferðamikil í fjölmiðlum og er það okkar skylda að upplýsa alla um þetta. Kosningarvelarnar sem eru notaðar í dag eru jafn örugga og að nota háf til að halda vatni. Ég hef bloggað um þetta málefni áður í færslunni: Kosningar og hin stórgallaða bakvinnsla en það hefur samt ekki verið nein umræða um hve auðvelt það er að hakka kosningavelarnar. Fyrirtækið Diebold hefur verið til síðan á 19. öld og voru þá í að búa til öryggisgeimslur en er í dag með kosningavélar og hraðbanka svo fátt sé nefnt. Í dag er fyrirtækið búið að skifta um nafn og heitir það Premier Election Solutions og er enn að fá milljarða dollara fyrir kosningavélarnar sínar frá yfirvöldum. Vinsamlegast horfið á eftirfarandi klippur:
Hack The Vote


Another Example of the 1 Minute E Voting Machine Hack<br>

Eftirfarandi setning er tekin frá http://en.wikipedia.org/wiki/Premier_Election_Solutions

Ethical questions about Diebold personnel

Jeff Dean, Senior Vice-President and Senior Programmer at Global Election Systems (GES), the company purchased by Diebold in 2002 which became Diebold Election Systems, was convicted of 23 counts of felony theft for planting back doors in software he created for ATMs using, according to court documents, a "high degree of sophistication" to evade detection over a period of two years[8]. In addition to Dean, GES employed a number of other convicted felons in senior positions, including a fraudulent securities trader and a drug trafficker[9].

In December 2005, Diebold&#39;s CEO Wally O&#39;Dell left the company following reports that the company was facing securities fraud litigation surrounding charges of insider trading[10].


Síðan getum við líka litið okkur nær, enda sömu heimsstefnuplebbar sem stjórna hérna og í USA.

Þessi mynd er tekin af íslenskum hraðbanka:

Diebold Hraðbanki á Íslandi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

stimpilinn minn

Gunnar Helgi Eysteinsson, 8.1.2008 kl. 20:03

2 identicon

Ætli það séu ekki þessir diebold (hvort sem það nú þýðir deyfljótt eða djöfullegt) bankar sem hægt er að taka út úr þó þú eigir enga peninga??  Verst að þeir virðast ætla að gera það að glæp að "muna" ekki hvað maður á mikið á reikningnum

Gullvagninn (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 23:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband