Voru ekki einhverjir að tvöfalda launin sín fyrir nokkrum árum?

Mikið grín og mikið gaman að nær 200 millur hafi verið skolað niður með seniver 2007. Þetta er einmitt vegna þess að Ólafur Ragnar tvöfaldaðist í launum með elíturáðherrum fyrir nokkrum árum og erum við að taka loksins núna eftir því. Samt eru lágmarkslaun þau sömu núna og voru einmitt þá. Ó mín nær heiladauða þjóð, finnið þið ekki liktina af morgunnkaffinu?
mbl.is Æ dýrara í rekstri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 4.1.2008 kl. 06:52

2 Smámynd: Björn Heiðdal

Þeir ríku verða ríkari og allir hinir fátækari.

Björn Heiðdal, 5.1.2008 kl. 00:03

3 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

já launum er misjafnlega deilt, bæði á íslandi og annarsstaðar. en ef við sjáum hina stóru mynd út fyrir sland þá eru sennilega 5 manns sem eiga mest alla peninga á jörðinni. þar set ég spurningarmerki.

einnig er  annað ansi áhugavert, það er hvernig peningar eru notaðir. stríðsmaskínur, einn skriðdreki kostar jafn mikið og fl. hundruð apótek sem væri hægt að setja upp í þeim löndum sem er þörf á. það eru margar spurningar um þessa peninga.

AlheimsLjós til þín

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 5.1.2008 kl. 19:57

4 Smámynd: Júdas

Verst er að menn virðast ekki skammast sín fyrir það að fara fram úr fjárlögum og telja sig ekki þurfa að biðjast afsökunar á því.

Ég skil hinsvegar ekki þegar verið er að setja spurningamerki við þessa efna menn því mikið af þessu auði er í eignum og eignahlutum sem geta horfið á einni nóttu.  Þetta eru í mörgum tilvikum virkilegir vinnuþjarkar en ekki þjófar.

Júdas, 6.1.2008 kl. 20:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband