4.12.2007 | 18:55
Hvað er í gangi með allar þessar efnarákir eða chemtrails?
Ég hef tekið eftir því síðustu árin að mikið er um að rákir eftir þotur mynna frekar á efnaúða heldur en vatnskristala. Svona rákir eru marga klukkutíma að dreyfa sér og er það allt annað en rákir eftir þotur sem eyðast upp á nokkrum mínútum. Einnig eru þotur farnar að fljúga í auknum mæli fyrir utan almenna flughelgi og skilja eftir sig munstur af efnaúða. Við þurfum að senda nokkrar óháðar rannsóknarnefndir til þess að taka sýni og efnagreina þennann viðbjóð. Hafið þið ekki tekið eftir þessu? Ég sá marga daga sem voru jafnvel verri en eftirfarandi myndbrot hérna yfir Reykjavík síðasta sumar og það miklu meira enn árunnum áður.
Á videósíðunum eru til miljóniir myndbrota frá öllum hnettinum sem sýna sama efnaúðann og stundum sjást þoturnar sjálfar úðandi efnum í andrúmsloftið.
Eftirfarandi stuttu klippur gefa góða mynd á hve víðtækur þessi vandi er.
Hérna er hlekkur á 1 tíma og 39 mínútu mynd sem tekur vel á vandanum Aerosol Crimes 1st Edition | 1 hr 39 min
Endilega látið ykkar skoðunn í ljós og ef þið þykist vita hvað þetta er þá endilega upplýsið okkur. Ég skora á stjórnvöld til að taka þetta mál til umræðu sem fyrst.
Á videósíðunum eru til miljóniir myndbrota frá öllum hnettinum sem sýna sama efnaúðann og stundum sjást þoturnar sjálfar úðandi efnum í andrúmsloftið.
Eftirfarandi stuttu klippur gefa góða mynd á hve víðtækur þessi vandi er.
Hérna er hlekkur á 1 tíma og 39 mínútu mynd sem tekur vel á vandanum Aerosol Crimes 1st Edition | 1 hr 39 min
Endilega látið ykkar skoðunn í ljós og ef þið þykist vita hvað þetta er þá endilega upplýsið okkur. Ég skora á stjórnvöld til að taka þetta mál til umræðu sem fyrst.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:55 | Facebook
Athugasemdir
Ég er búinn að vera að skoða þetta nokkuð og það er margt skrýtið í þessu.
HÉR er fróðleg grein um málið í Guardian.
Bresk stjórnvöld hafa nú þegar viðurkennt þessa úðun en telja sig ekki bera skyldu til að upplýsa almenning hver sé tilgangurinn!
Georg P Sveinbjörnsson, 4.12.2007 kl. 19:07
Umræðurnar um þetta eru í gangi í Svíþjóð.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.12.2007 kl. 19:16
Sælir, það eru fáir búnir að spá í þessu hérna en ég tók mikið eftir þessu í sumar. Síðan í dag, hafið þið fundið brennisteinsfýluna sem er á stórreykjavíkursvæðinu? Þetta er nú meiri viðbjóðurinn, það slær á mann hve sterkur þessi fnykur er og greinilega þarf að endurskoða þessa losun hitavatnsgufa ír þessum borholum, er ekki hægt að nota varmann úr þeim í eitthva annað?
Mynsaklippa nr. 2 er einmitt um þetta dæmi að bresk stjórnvöld hafa viðurkennt þetta árunum 1970 til 80 og eitthvað en segja einmitt að þau þurfi ekki að segja havað er verið að úða í dag. En það sem þeir viðurkenndu að hafa úðað voru meðal annars ecoli veirunni, myltisbrandslíki einhverju og fleirri glamúrgerlum.
Takk fyrir innlitið og kær kveðja Alli.
Alfreð Símonarson, 4.12.2007 kl. 19:34
Ahh, það var víst 3. vídeóið sem fjallar um efnatilrauna Breta.
Alfreð Símonarson, 4.12.2007 kl. 19:37
Farið það í fúlan pytt, eins og Kolbeinn kafteinn myndi segja. Hélt að við værum laus við þetta þegar herinn fór (fyrir utan æfingarnar sem stjórnvöld vilja endilega hafa amk einu sinni á ári). Annars hef ég heyrt talað um að chemtrails + haarp sé svakavinsæl samsetning - trailin hjálpa víst til við weather modification partinn á höörpunni. En þessu má dreifa úr 30.000 fetum, og það eru einmitt risastórar herþotur (sprengiflugvélar) sem sjá um þetta, og þær gætu tekið smá krók hérna til okkar, kanski frekar til að hjálpa við veðurstjórn, heldur en beint til að spreyja þessar 150þ hræður sem eru á þessu horni.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 20:25
Varðandi brennisteinsfnykinn, þá kemur hann af hellisheiðinni og er að sögn tímabundinn (í þessu mæli) meðan þeir eru ekki búnir að fullvirkja holurnar. En þetta er mengun, það er alveg klárt, og skömm af því að láta okkur þurfa að lifa í þessu lofti svo erlendir auðhringir fái ódýrt rafmagn (á sama tíma og okrað er á okkur).
Gullvagninn (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 20:28
Alltaf bætist við vibban ég hafði ekki hugmynd um þetta fyrr en nú samt passar þetta eins og flís í rass við annað.
Takk fyrir
Fríða Eyland, 5.12.2007 kl. 08:12
...og svo er alltaf verid ad kvarta undan thví hvad bílarnir menga mikid og ekki síst nagladekkinn... fólki væri einmitt nær ad kíkja adeins upp á vid annad slagid, en thad er spurning hvort fólk hefur tíma til thess á milli thess ad thjóta um samfélagid á nýju bílunum sínum og hugsa ad nudda eigid egó
Þóra Lisebeth Gestsdóttir, 5.12.2007 kl. 12:56
Öll þessi umræða um hlínun jarðar og terroristagríluna er einungis til að hafa okkur upptekin af einhverju öðru en alvöru málefnunum. Það sem ég kalla alvöru málefni er t.d. að fá öll skjöl ríkisstjórnar og ráðuneita hennar opinber íslenskum ríkisborgurum auk þess að valdhafar svari spurningum okkar og verða sóttir til saka ef þeir verða uppvísir um vanrækslu/ forvitneskju. Ef þið spyrjið einhvern í valdastöðu um efnaúðunina þá segja þeir okkur ekki varða um þau mál. What the fuck! Þetta er meira en nóg til þess að sumir fari að sveifla sveðjum sínum.
Baráttu kveðjur Alli
Alfreð Símonarson, 5.12.2007 kl. 13:24
Svona í restina þá vill ég óska ykkur ánægilegrar hátíðar og megið þið geisla af kærleika elskurnar mínar, ath ég er edrú þegar ég skrifa þetta.
Alfreð Símonarson, 5.12.2007 kl. 13:31
Fann þessa athugasemd við eitt chemtrails myndbandið og kannski mikið til í henni, allavegana fann ég mikið af upplýsingum með því að goggla nokkrar af þessum skammstöfunum.
"real terms to real content NCAR Aerosol Program (NAP), (GAW),(TAP),U.S. DOE (ASP),NARSTO) ozone program to investigate the dynamics of secondary organic,NOAA OGP Aerosol Climate Program and (NASA)1994 TARFOX description published in A Plan for an International Global Aerosol Program. the list goes on and on and on. get it? STOP using (CHEMTRAILS)if u must only use as a tag. the word by definition is a hoax & conspiracy word and is used by the gov. to debunk it all together.. "
Georg P Sveinbjörnsson, 5.12.2007 kl. 14:20
Flott grein, endilega eitthvað vert að skoða og vissulega gera eitthvað í ef þetta reynist vera rétt!
Það er ekki erfitt að safna liði og fá hlutunum fram nú til dags, miðað við hér áður fyrr.
RSPCT
Tryggvi Hjaltason, 7.12.2007 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.