Tommy Chong úr dúóinu Cheech and Chong

Kallinn lenti víst í fangelsi og eru fyrstu 2 klippurnar viðtal við hann þegar kallinn var í steininum. Hann var víst handtekinn fyrir að selja vasspípu úr gleri, greinilega til nota mariuana, og fékk 9 mánuði. Ég er sammála honum að gras er óhollt fyrir börn og hversu fáránlegt þetta "war on drugs" sem hefur kostað bandarísku skattborgarana hundruðir miljarða dollara á fáum árum. Þetta veldisfall fer stig hækkandi eftir að Bush eldri potaði inn stefnubreytingum 1993.

tommy chong prison interview part 1 | 9 mín 35 sec.


tommy chong prison interview part 2 | 8 mín. 13 sec.


Tommy Chong - The IChong - Convict Doper confesses Pt. 1 | 3 mín


Tommy Chong - The IChong - Convict Doper confesses Pt. 2


Tommy Chong - The IChong - Convict Doper confesses Pt. 3


Tommy Chong - The IChong - Convict Doper confesses Pt. 4


Persónulega finnst mér Tommy Chong algjör snillingur!

Svo í endann þá er átak gegn "The War on Drugs" og lögregglumenn segja reynslu sína á ástandinu og hvað stefna stjórnvalda er algjörlega á skjön við grundvallarjafnrétti. Þessi lög eru samin af valdníðingaseggjum og eru þeir ráðandi meirihluti í hinum "frjálsu" Bandaríkjum. Átakið er kallað LEAP og stendur það af þeim sem hafa barist í stríðinu gegn eyturlyfjum.

Cops say legalize drugs part1


Cops say legalize drugs part2


http://www.drugsense.org/wodclock.htm

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Róbert Björnsson

Tommy Chung er no-nonsense hetja og legend!       Það er Willy gamli líka: http://www.youtube.com/watch?v=tfgZH8kFAKc - Peace man! 

Róbert Björnsson, 29.11.2007 kl. 01:02

2 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Chong er góður, ansi langt síðan ég sá síðast mynd með honum.

Frábært starf sem þetta fólk er að vinna, mikið þyrfti Ísland á svona hóp að halda, fólk er ótrúleg blint á þessar staðreyndir og erfitt að ræða þessi mál af viti vegna mikilla tilfinninga sem yfirleitt kæfa skynsemina.

Georg P Sveinbjörnsson, 29.11.2007 kl. 01:10

3 Smámynd: Alfreð Símonarson

Þessi umræða, þ.e. um fíkiefnavandann, hefur einungis verið haldin af þeim sem trúa á að meiri fangelsi og harðari viðurlög lagi eitthvað. Þetta hefur sprungið í andlitið á þeim jafnt sem okkur og hvet ég alla til þess að skoða síðustu tvær klippurnar um samtökin <a href=http://www.leap.cc/cms/index.php>LEAP : Law Enforcement Against Prohibitation</a>. Þetta er eitthvað sem við þurfum að koma á laggirnar hérna heima og fræða almúgann. Takk fyrir innlitin félagar, sjáumst heilir seinna.

Kær kveðja Alli. 

Alfreð Símonarson, 29.11.2007 kl. 10:00

4 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ok....

Jónína Dúadóttir, 30.11.2007 kl. 12:44

5 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 30.11.2007 kl. 18:11

6 Smámynd: Helgi Már Barðason

Chong var skemmtilegur gestaleikari í "That 70&#39;s Show" um skeið og setti eftirminnilegan svip á þá ágætu þætti.

Helgi Már Barðason, 1.12.2007 kl. 15:23

7 Smámynd: Alfreð Símonarson

Sæl öllsömul, hérna er hlekkur á prófílinn hans hjá internet movie database http://imdb.com/name/nm0001045/

Kær kveðja Alli.

Alfreð Símonarson, 4.12.2007 kl. 08:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband