12.11.2007 | 09:05
Loos Change final cut er komin í búðir !!!
Loose Change er mynd sem er núna að koma út í sinni 3. og síðustu útgáfu en útgáfur 1 og 2 eru til ókeypis á netinu. Þessi mynd fer væntanlega þannig en ég hvet ykkur til að kaupa þennann DVD og fá biltinguna beint í æð í bestu gæðum. Einnig sakar ekki að styrkja þessa menn en það er mikið búið að reyna að mála þá upp sem terrorista í fjölmiðlum en við vitum betur.
Hérna er trailer fyrir Loose Change Final Cut: | 4:08
Hérna eru meiri upplýsingar um þessa mynd og hægt að panta DVD: www.loosechangethefinalcut.com
Hægt er að horfa á aðra útgáfu frítt hérna en hún er síðan í ágúst 2006 : Loose Change 2nd Edition Recut
Endilega horfið á 2nd edition, en hún er 1 og hálfur tími, þá er málið að horfa á hana í full-screen eitthvað bíókvöldið með popp og ávaxtasafa við hönd ;)
Síðan komið þið hingað og tjáið ykkar skoðunn á myndinni :D
Kær kveðja Alli
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:30 | Facebook
Athugasemdir
Takk fyrir hlekkina Hafþór, gott að fá ríkisstöðluðu afneitunina svona beint í æð, ert þú kanski frímúrari?
Alfreð Símonarson, 14.11.2007 kl. 12:35
Ég er ekki ósammála því að Loose Change innihaldi villur og það má ekki alhæfa hluti því þeir sem eru enn fylgjandi stríðinu/stríðunum eru flestir ekki að viðurkenna egin mistök. Ég viðurkenni fúslega að það geta verið gallar og misfærslur í myndinni en að mínu mati eru helstu málin sem snerta óhæfni ríkisstjórnarinar og vísvitandi blekkingar fjölmiðla gefin góð skil.
Peace
Alfreð Símonarson, 14.11.2007 kl. 17:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.