Góður þáttur frá BBC um genabreytingar og hvar genabreyttar lífverur eru notaðar í dag

Góður þáttur um þróunnina í erfðabreytingum og hugarfar núverandi vísindamanna. Það sem mér þykir  hvað verst er hve lítið vísindamenn/konur hafa áhyggjur að þeirra afurðir komist út í náttúruna. Fær mann til að hugsa hvort erfðabreytt bygg sé farið að vaxa á Íslandi fyrir utan grórurhús ORF Líftækni. Fræ eru alltaf byggð til að lifa af veturinn seinast þegar ég gáði.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband