Depleted Uranium færsla 26. júlí 2010

Ég bloggaði um þennan viðjóð 2008 og er þessi týpa af úraníum notað í byssukúlur fyrir mörg mismunandi vopn, mest notað af USA en önnur ríki eins og Rússland og Frakkland nota einnig grimmt.  Það er mikið um upplýsingar um afleiðingar notkun þeirra á netinu og bið ég ykkur um að lesa wiki síðuna um DU. http://en.wikipedia.org/wiki/Depleted_uranium

Nýlega hefur lítill partur fréttamanna tekið þetta mál upp en endilega lesið þessa grein frá the independent Toxic legacy of US assault on Fallujah 'worse than Hiroshima'

 Ég vona að þið kynnið ykkur meira sem hefur verið skrifað um þennan viðbjóð og takið þátt í að upplýsa ykkar nánustu og alla aðra sem ykkur dettur í hug.

Endilega skoðið einnig gömlu færsluna mína hérna: http://malacai.blog.is/blog/malacai/entry/424107/

Kær kveðja Alli.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: GunniS

ég vissi þetta ekki, en þar sem ég spila eve online þá datt mér að nefna að þetta er einnig notað í leiknum eve online.  http://wiki.eveonline.com/en/wiki/Depleted_Uranium_S

 Small projectile Ammo. Very commonly used by Minmatar pilots, this ammo is incendiary and also has great penetration. Just be careful handling it unless you want to wake up with an extra toe on your forehead. 

GunniS, 8.6.2011 kl. 17:27

2 Smámynd: Alfreð Símonarson

Já skuggalegt hvernig sannleikurinn er fáránlegri en skáldskapurinn. Takk fyrir innlitið.

Alfreð Símonarson, 31.1.2012 kl. 01:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband