14.1.2010 | 21:26
Birgitta Jónsdóttir í viðtali hjá Alex Jones 13. Janúar 2010
Frábært viðtal við hana Birgittu Jónsdóttir þingkonu og formanni Hreyfingarinnar. Icesave málinu og yfirtöku AGS (IMF) á fullveldi Íslendinga eru gerð mjög góð skil í þessu viðtali.
Hún Birgitta Jóns og Ólafur Ragnar Forseti eru einu manneskjurnar sem heimurinn hefur heyrt tala okkar máli og upplýsa heiminn um landráðstilraunir núverandi skuggastjórnvalda. Sendið þetta viðtal á öll message board og blogg sem þið farið inn á. Núna er tíminn til að upplýsa allan heiminn um stöðu okkar í baráttunni við aðalþjóða bankaklíkuna sem eru að ræna hvert mannsbarn á jörðinni í dag. Frelsi eða þrældómur? Þitt er valið! ENNÞÁ!
Hérna er svo viðtalið við Ólaf Ragnar
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:53 | Facebook
Athugasemdir
SNILLD! :D
Skorrdal (IP-tala skráð) 15.1.2010 kl. 12:02
Mér finnst líka snilld að okkur virðist hafa tekist að senda
"ICE-FREEZE" til Englendinga...svona "put a spell on"...en núna sendum við þeim sko engar ókeypis lopapeysur...no way!..
Þeir "frystu" okkur úti..þannig nú "frystum" við þá bara á okkar eiigin kuldabola hátt...
En ég er allavega ánægð með það sem þessi 2 eru að gera..
Agný, 20.1.2010 kl. 06:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.