Melamine eytrið sem er kallað litarefni og var notað í mjólkurduft í Kína

Í raun eru Kínverjar ekki eina fólkið sem notar og selur melamine, skoðið innihaldið á namminu ykkar, í raun öllu því sem þið ætlið að éta. Þessi maður útskýrir hættuna og svarta sannleikann um meðvirkni yfirvalda með þeim sem framleiða matvöru með eytruðum efnablöndum, eða eins og aspartam sem breytist í tréspíra og formeldahíð. Rannsakið fyrir ykkur sjálf og verið vel á verði gagnvart aukaefnum sem eru einungis til að drýgja vöruna, eða eins og í þessu tilfelli til að lita.

http://en.wikipedia.org/wiki/Melamine
Melamine milk crisis
Why is melamine in baby formula, your food -- and your pets' meals?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband