Kosningar og hin stórgallaða bakvinnsla

Nauðsinleg umræða um tölvuatkvæði og hve auðvelt það er að hakka niðurstöður talninga. Auk spurninga um Debolt fyrirtækið sem tengist einhvernvegin Bush. Ég vill heimta opinbera og góða greinagerð á hvernig atkvæði eru talin hér á landi og hvort einhverjar talningavélar séu notaðar? Ef svo er, hver framleiðir þær og hvort ég fái að taka út öryggismat á þeim vélum?

Stuttur vitnisburður frá tölvunarfræðingi : http://www.brasschecktv.com/page/145.html

Heimasíða samtakanna Black box voting : http://www.blackboxvoting.org/
og myndin þeirra Hacking democracy á netinu er í 9 pörtum http://video.google.com/videosearch?q=hacking+democracy
http://www.youtube.com/watch?v=GzPXer7946E

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Alfreð Símonarson

Jú, ég hef verið að flíta mér að skrifa þessa færslu, en það er samt ekki eina fyrirtækið sem býr til kosningavélar. Endilega kíkið á www.blackboxvoting.com, kanski maður grafi meira en allar kosningavélar sem hafa verið prufaðar hafa verið með stóra ef ekki katóstróf öryggisgalla. 

Takk fyrir ábendinguna Elliði :) 

Alfreð Símonarson, 1.11.2007 kl. 08:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband