Fyrirlestur John Perkins auk annara 6. Apríl 2009 í Háskóla Íslands


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Frábært. Ef þú vilt fá bókina eða hljóðbókina þá hafðu samband á galdur@myway.com.

Baldur Fjölnisson, 7.4.2009 kl. 23:41

2 identicon

Búinn að horfa á 1sta hluta og hluta af öðrum.  Hann er búinn að nefna nokkra slæma frasa, new world, we are one, global warming og Obama :-)

En bókin hans er góð og enginn, ekki einu sinni ég, hefur allan sannleikann hreinræktaðann og vottaðann (ef slíkt er til, þá er því útdeilt í pyndingaklefum gúlagsins).

Gullvagninn (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 20:21

3 identicon

Er núna að hlusta aftur á audiobókina hans, Confessions of an economic hitman, virkilega gott efni.  Skemmtilegt og upplýsandi.

Gullvagninn (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 17:42

4 Smámynd: Alfreð Símonarson

Takk fyrir innlitið félagar, já það hringdi nokkrum bjöllum hjá mér þegar hann fór að lofa Obama þ.e. að hann væri þessi "góði gæi" sem hann segist vera og tákn um breytingar. Það er sorgleg staðreynd að 90% mannkynsins trúir ennþá því að núna sé sko verið að taka til og öll vitleysan frá Bush stjórninni löguð. Ég var einmitt í þessu að setja inn 2 klippur frá Keith Olberman þar sem tekið er á þeirri staðreynd að Obama stjórnin er að verja the patriot act og gengur enn lengra með ónæmni gegn lögsóknum trompið.

kær kveðja og lifi byltingin!

Alfreð Símonarson, 9.4.2009 kl. 20:23

5 identicon

Ég skildi slagorðið "Change we can believe in" alltaf sem political-speak af "small changes that we can actually make without angering the ruling class too much".

Einar Þór (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 10:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband