Frábær samantekt frá Guðmundi Ásgeirssyni með viðtöl við Ólaf Rgnar og Birgittu Jóns í erlendum fjölmiðlum vegna valdaránstilraun erlendra bankamannna á Íslandi

 Tekið frá bofs.blog.is

Fleiri viðtöl um málstað Íslands

Nýlega hef ég vakið athygli hér á frammistöðu þeirra Birgittu Jónsdóttur þingkonu, Ólafs Ragnars Grímsson forseta, og annara sem talað hafa máli Íslands í erlendum fjölmiðlum að undanförnu. Í framhaldi af því er hér samantekt á nýjustu tíðundum af þessum vettvangi, og verður hún uppfærð eftir því sem fleiri tenglar berast.

28.1.2010 Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, fjallar um IceSave málið í viðtali hjá Reuters vegna efnahagsráðstefnunnar World Economic Forum í Davos í Sviss:

24.1.2010 Birgitta Jónsdóttir í viðtali hjá Henrik Palmgren á útvarpsstöðinni Red Ice Radio*:

     Birgitta Jonsdottir - Financial War Against Iceland (MP3)

* Vefritið Kryppa.com segir að í þessu viðtali komi fram sú sannfæring Birgittu að Ísland væri fórnarlamb efnahagsböðuls af því tagi sem lýst er í bókum John Perkins. Hún sagðist jafnframt telja sig hafa borið kennsl á slíka aðila á Íslandi, en sagðist þurfa hjálp við að safna meiri gögnum áður en hún upplýsir opinberlega hver eða hverjir það væru! Það verður spennandi að fylgjast með hvort þarna býr eitthvað meira að baki.

24.1.2010 Birgitta í þættinum Real Deal á írönsku sjónvarpsstöðinni Press TV:

27.1.2009 Ólafur Ragnar Grímsson í viðtali á CNBC:

14.1.2010 Birgitta Jóndóttir í þætti Alex Jones á PrisonPlanet:

13.1.2010 Birgitta Jónsdóttir í þætti Max Keiser á RT:

8.1.2010 Ákall til Íslendinga frá Hans J. Lysglimt, ritstjóra norska viðskiptablaðsins Farmann:

11.12.2009 John Perkins talar um Ísland sem fórnarlamb efnahagslegra árása á málþingi Commonwealth Club of California en það eru hvorki meira né minna en elstu og stærstu þjóðmálasamtök í Bandaríkjunum sem opin eru almenningi:

19.8.2009 Michael Hudson í bandaríska útvarpsþættinum Guns & Butter með Bonnie Faulkner:

     Iceland Recovering From Neoliberal Disaster (MP3)

4.3.2009 Michael Hudson í þættinum Guns & Butter, fjallar um ofbeldi IMF gagnvart Íslandi:

     The Way We Were and What We Are Becoming (MP3)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgitta Jónsdóttir

það er líka alveg magnað að Jubilee samtökin hafi lýst yfir stuðning við Ísland en þau hafa aldrei hjálpað vestrænu ríki: http://www.jubileedebtcampaign.org.uk/UK%20must%20take%20some%20responsibility%20for%20Iceland%20crisis+5341.twl

almenningur erlendis styður okkur sem ætlum að segja nei við að ríkisvæða einkaskuldir og margir líta svo á að ef við getum það þá mun það gefa öðrum hugrekki til að gera það sama:)

Birgitta Jónsdóttir, 31.1.2010 kl. 09:07

2 Smámynd: Alfreð Símonarson

Takk fyrir innlitið Birgitta og takk fyrir baráttu þína fyrir okkar málstað í erlendum fjölmiðlum. Góð þessi grein hjá Jubilee samtökunum og greinilega upplýst um gang mála hjá IMF og valdaránstilraunir þeirra. Ást og kærleikur til ykkar í Hreyfingunni og kær kveðja Alli.

Alfreð Símonarson, 31.1.2010 kl. 18:16

3 Smámynd: Agný

Stöndum okkur bara!Ekki inn í ESB!!!!! Krónan er búin að falla á botninn..og sitja x tíma þar..þannig að það er einleið fyrir hana aftur og það er upp!!!Evran er á leiðinni down..hættum að einblína einhverja einstaka paent lausn..hún er ekki til..ja nema að fara ekki í ESB!!!

Agný, 1.2.2010 kl. 06:54

4 Smámynd: Agný

Þegar við höfum staðið þetta strand af okkur..þákanski fer hið sanna víkingablóð að sjást..ekki bara írska þrælslundin..því miður er ég víst með meira af því blóði í mínum æðum..samkvæmt islendingabok...en..að visu konungleg írskt..en fokk..þá vil ég frekar norska vikinga blóðið..þess tíma útrásar víkinga...

Agný, 1.2.2010 kl. 06:57

5 Smámynd: Alfreð Símonarson

Takk fyrir innlitið Agný, góð greinin þín um efnarákirnar.

Kær kveðja Alli

Alfreð Símonarson, 3.2.2010 kl. 23:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband